Skipulagsfulltrúi Reykjavíkurborgar vill minna á 7.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þar sem gerð er grein fyrir þeim skilyrðum sem skipulagsráðgjafar þurfa að uppfylla til að sinna gerð skipulagsáætlana.

Við hvetjum alla félagsmenn til að kynna sér hvaða kröfur skipulagsráðgjafi þarf að uppfylla til að komast á lista Skipulagsstofnunar.

Bréf frá skipulagsfulltrúa Reykjavíkur