Nú liggur fyrir hver sigraði í samkeppni um nýbyggingu hjúkrunarheimilis í Árborg. Niðurstöður samkeppninnar verða kynntar þriðjudaginn 24. október kl. 15.00 að Tryggvagötu 25 á Selfossi (í nýja Verknámshúsinu Hamri). Sýningin verður í sama húsi í Skólatorgi frá og með 24.10 til og með 30.10 n.k. Á virkum dögum á opnunartíma skólans og á laugardeginum 28. og sunnudeginum 29. október kl. 11-13. Allir félagsmenn hjartanlega velkomnir!
NÝJUSTU FÆRSLUR
- Þú ert á óvirkum og gömlum vef Arkitektafélags Íslands
- Vefur AÍ-Nýjar færslur á nýjum vef Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs
- AÍ og SAMARK gera alvarlegar athugasemdir við útboð í Reykjanesbæ
- Opinber stuðningur við nýsköpun-Frumvarp
- Drög að reglugerð um hlutdeildarlán-Hagkvæmt húsnæði
- (án titils)
- Siðareglur Arkitektafélags Íslands og úrskurður siðanefndar
- Samkeppni: Bókmenntamiðstöð í John Knox House í Edinborg
- BAS arkitektaskólinn í Bergen leitar að nýjum skólastjóra
- Borgarbyggð auglýsir laust starf deilarstjóra skipulags- og byggingarmála