Þriðjudaginn 31. maí hélt Harpa Fönn Sigurjónsdóttir lögfræðingur Myndstefs mjög áhugaverða kynningu á höfundarétti fyrir arkiteka í Arkitekafélagi Íslands. Arkitektafélag Íslands er aðili að Myndstef og geta félagsmenn sótt lögfræðiþjónustu hjá Myndstef upp að ákveðnu marki. Við hvetjum þó einnig alla félagsmenn til að gerast persónulega aðili að Myndstefi en sú félagsaðild er ókeypis.

Hér má nálgast kynningu Hörpu. Við hvetjum alla félagsmenn AÍ til að kynna sér hana.

Kynning Myndstef-arkitektur_KYNNING arkitektafélag íslands

Myndstef.is