Í byrjun júlí mun Reykjavíkurborg auglýsa hönnunarsamkeppni um nýja skólabyggingu á Njálsgöturóló.
Í tilefni af því mun Reykjavíkurborg boða til hverfishátíðar þar sem áhugasemir geta kynnt sér samkeppnina og starfið sem fer þarna fram. Allir velkomnir!