Opið er fyrir umsóknir um almennastyrki hjá Hönnunarsjóði. Í þessari atrennu er hægt að sækja um styrk í fjórum flokkum; þróunar- og rannsóknarstyrk, verkefnastyrk, markaðs- og kynningarstyrk og ferðastyrk. Umsóknarfrestur er til 8. október. 

 

honnunarsjodur

 

(Sett á vef 29. ágúst 2016)