Hönnunarmiðstöð Íslands óskar eftir ábendinum til hönnunarverðlauna Íslands 2018. Hægt er að benda á eigin verk og verk annarra. Markmiðið með innsendingunum er að vekja athygli á framúrskarandi verkum og tryggja að afburða verk fari ekki fram hjá dómnefnd. Hægt er að benda á verk í tveimur flokkum: Hönnun ársins 2018 og Fjárfesting ársins 2018. Hægt verður að senda inn ábendingar til 14. september 2018.

Frekari upplýsingar og skráning ábendinga