FYRIRLESTUR Á KJARVALSSTÖÐUM
laugardaginn 6. febrúar 2010, kl. 14.

Vegna mikillar aðsóknar mun Pétur H. Árnannsson arkitekt flytja aftur
fyrirlestur sinn urn verk Högnu Sigurðardóttur arkitekts í tengslurn viô
sýninguna Efni og andi í byggingarlist.
Aðgangur er ókeypis og öllurn heimill.

Minnum á sérstaka leiðsögn fyrir arkitekta um Högnusýninguna í dag föstudaginn 5. febrúar kl 12-13.