Íbúðalánasjóður og velferðarráðuneytið standa fyrir húsnæðisþingi mánudaginn 16. október næstkomandi. Á þinginu verða kynntar niðurstöður nýrrar könnunar um stöðu fólks á leigumarkaði og einnig verða örinnlegg frá fólki sem þekkir húsnæðisvandann af eigin raun og fulltrúum þeirra sem eru að byggja húsnæði í dag. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis.

Skráning og frekari upplýsingar.