Ertu arkitekt eða arkitektanemi og yngri en 35 ára? Ef já, hefur þú kost á því að sækja um í alþjóðlegu arkitektasamkeppninni Inspireli Awards 2017. Keppt er í tveimur flokkum 1) Sýn (óbyggt verkefni) og 2) Framkvæmd (verkefni sem þegar hefur verið byggt). Þátttakendur í ár koma frá 110 löndum en enn hefur enginn Íslendingur hefur sent inn sína vinnu.
NÝJUSTU FÆRSLUR
- Þú ert á óvirkum og gömlum vef Arkitektafélags Íslands
- Vefur AÍ-Nýjar færslur á nýjum vef Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs
- AÍ og SAMARK gera alvarlegar athugasemdir við útboð í Reykjanesbæ
- Opinber stuðningur við nýsköpun-Frumvarp
- Drög að reglugerð um hlutdeildarlán-Hagkvæmt húsnæði
- (án titils)
- Siðareglur Arkitektafélags Íslands og úrskurður siðanefndar
- Samkeppni: Bókmenntamiðstöð í John Knox House í Edinborg
- BAS arkitektaskólinn í Bergen leitar að nýjum skólastjóra
- Borgarbyggð auglýsir laust starf deilarstjóra skipulags- og byggingarmála