Ertu arkitekt eða arkitektanemi og yngri en 35 ára?  Ef já, hefur þú kost á því að sækja um í alþjóðlegu arkitektasamkeppninni Inspireli Awards 2017. Keppt er í tveimur flokkum 1) Sýn (óbyggt verkefni) og 2) Framkvæmd (verkefni sem þegar hefur verið byggt). Þátttakendur í ár koma frá 110 löndum en enn hefur enginn Íslendingur hefur sent inn sína vinnu.

Frekari upplýsingar um keppnina.