Í samkeppni um nýtt hjúkrunarheimili aldraðra á Eskifirði hafa komið
fram efasemdir um hæfi fagdómara í keppninni. Í framhaldi hefur komið
fram kæra og er málið nú á borði Framkvæmdasýslu Ríkisins og
lögfræðinga málsaðila.
Arkitektafélaginu hafa borist eftirfarandi gögn málsins og birta þau
hér með leyfi þeirra sem þau hafa samið.
· Bréf Landslaga til Fsr 06.08.2010
· Kæra til Kærunefndar útboðsmála 06.08.2010
· Svar við fyrirspurn um hæfi til þátttöku í samkeppni 07.04.2010
· Greinargerð frá Lex 03.09.2010
Félagsmenn eru hvattir til þess að kynna sér þau rækilega.