Dagskrárnefnd blæs til þriðja symposium ársins, þar sem kynslóðirnar mætast. Tveir fulltrúar AÍ frá ólíkum áratugum segja frá sér og verkum sínum. Í lokin verða umræður þar sem allir félagsmenn geta getið þátt.

Symposiumið verður haldið fimmtudaginn 31. október kl. 17:15-18:45 á Sólon í Bankastræti.

Fulltrúar á symposium III verða:

BALDUR HELGI SNORRASON
BA-LHÍ 2010
MA-KADK 2016
https://barkstudio.is

SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR
BA/ MA-Tækniháskólinn í Helsinki 1989
http://www.tst.is/

Takið daginn frá!