Arkitektúr, skipulag, arkitektar á 20. og 21. öld á Íslandi.
Dagskrárnefnd blæs til annars symposium ársins, þar sem kynslóðirnar mætast. Tveir fulltrúar AÍ frá ólíkum áratugum mæta, segja frá sér og verkum sínum að eigin vali. Í lokin verða umræður þar sem allir félagsmenn geta getið þátt.
Fulltrúar á symposium II verða:
GUNNHILDUR MELSTEÐ, BA frá Listaháskólanum (2011) og MS frá TU Delft í Hollandi (2015).
HELGI HJÁLMARSSON, MS frá Univesität Stuttgart (1963).
Hvenær: fimmtudaginn 7. febrúar kl. 17:15-19:00 Hvar: Sólon Bistro, Bankastræti 7a
Viðburður á facebook
Takið daginn frá.