LafargeHolcim verðlaunin verða veitt í sjötta sinn í febrúar á næsta ári. Verðlaunin eru veitt verkefnum sem sameina sjálfbærni og framúrskarandi arkitektúr. Verðlaunaupphæðin er samanlögð 2 milljónir bandaríkjadollara.

Níu dómnefndarfulltrúar sitja í nefndinni í ár en þau eru:  Jeannette Kuo (Karamuk Kuo Architects) Kristiaan Borret (Brussels-Capital Region), Nuno Brandao Costa (Brandao Costa Arquitectos), Eva Pfannes (Ooze Architects), Sergei Tchoban (Tchoban Voss Architekten), Alexandre Theriot (BRUTHER), Marilyne Andersen (EPFL), Dirk Hebel (Karlsruher Institut für Technologie), Christophe Levy (LafargeHolcim).

Ekkert þátttökugjald er í keppninni en samkeppnin fer fram á ensku.

Mér má finna frekari upplýsingar um skilagögn: www.lafargeholcim-awards.org

Frekari upplýsingar um samkeppnina má finna hér:  LHF_Quick Guide 2019_FINAL