LANDMÓTUN býður í samstarfi við FÍLA til viðburðarins „kíkt á kollega“ föstudaginn 25. maí milli kl. 17:00 og 19:00, að Hamraborg 12 í Kópavogi, 5. hæð. Landslagsarkitektar og aðrir kollegar eru hvattir til að mæta.

Aðgangur er ókeypis en bjór í boði á kostnaðarverði – opið út á svalir þar sem hægt er að virða fyrir sér a.m.k. 5 sveitarfélög – daginn fyrir kosningar.