LEIÐSÖGN FYRIR FÉLAGSMENN AÍ
Á sunnudaginn kemur, 13. september, býður Listaháskóli Íslands félagsmönnum Arkitektafélags Íslands upp á leiðsögn um útskriftarsýningu BA-nema í arkitektúr við LHÍ.Sýningin er í Gerðarsafni og hefst leiðsögnin kl. 14:00.
Hvetjum alla félagsmenn AÍ að mæta!