Í vor fól BHM fyrirtækinu Maskínu ehf. að gera könnun á viðhorfi félagsmanna aðildarfélaga til ýmissa þátta er lúta að kjaramálum, vinnuumhverfi og líðan á vinnustað. Niðurstöður munu m.a. nýtast við að undirbyggja kröfur aðildarfélaganna í komandi kjaraviðræðum. Niðurstöður munu m.a. nýtast við að undirbyggja kröfur aðildarfélaganna í komandi kjaraviðræðum.

Við viljum hvetja þau ykkar sem lentu í úrtaki könnunarinnar til að svara henni fljótt og vel.