Frestur til að sækja um listamannalaun rennur út 1. október næstkomandi. Listamannalaun eru hugsuð fyrir alla sjálfstætt starfandi hönnuði, myndlistarmenn, rithöfunda, sviðslistafólk, tónlistarflytjendur og tónskáld og er markmiðið með þeim að efla listsköpun í landinu. Listamannalaun eru veitt einu sinni á ári.
NÝJUSTU FÆRSLUR
- Þú ert á óvirkum og gömlum vef Arkitektafélags Íslands
- Vefur AÍ-Nýjar færslur á nýjum vef Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs
- AÍ og SAMARK gera alvarlegar athugasemdir við útboð í Reykjanesbæ
- Opinber stuðningur við nýsköpun-Frumvarp
- Drög að reglugerð um hlutdeildarlán-Hagkvæmt húsnæði
- (án titils)
- Siðareglur Arkitektafélags Íslands og úrskurður siðanefndar
- Samkeppni: Bókmenntamiðstöð í John Knox House í Edinborg
- BAS arkitektaskólinn í Bergen leitar að nýjum skólastjóra
- Borgarbyggð auglýsir laust starf deilarstjóra skipulags- og byggingarmála