Frestur til að sækja um listamannalaun rennur út 1. október næstkomandi. Listamannalaun eru hugsuð fyrir alla sjálfstætt starfandi hönnuði, myndlistarmenn, rithöfunda, sviðslistafólk, tónlistarflytjendur og tónskáld og er markmiðið með þeim að efla listsköpun í landinu. Listamannalaun eru veitt einu sinni á ári.

Frekari upplýsingar um starfslaunin.