Stjórn Listahátíðar í Reykjavík auglýsir eftir listsrænum stjórnanda hátíðarinnar.
Listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík er yfirmaður stofnunarinnar og ráðinn af stjórn hennar til allt að fjögurra ára í senn. Til greina kemur hlutastarf til að byrja með. Ráðningartími er frá hausti 2016. Umsóknarfrestur er til og með 27. júní 2016.
Nánari upplýsingar eru að finna hjá Capacent.