Nú er komið að lokadeginum í þriggja daga málþinginu „Lýðheilsa og skipulag“ !!
Síðustu tvo miðvikudaga voru flutt áhugaverð og fræðandi erindi sem gáfu
af sér mjög skemmtilegar og lifandi umræður.

Forsaga málþingsins er að á HönnunarMarsi 2009 var haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur þriggja daga
málþing sem bar sama heiti.  Vegna fjölda áskorana var ákveðið að endurtaka leikinn.

Nú er komið að lokadeginum og að þessu sinni verða flutt 8 erindi.

Flytjendur næstkomandi miðvikudag eru :

Dofri Hermannsson varaborgarfulltrúi
Arnar Þór Jónsson arkitekt,
Kolbrún Þóra Oddsdóttir landslagsarkitekt
Magnús Jensson arkitekt
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir B.Sc. líffræði og MPH nemi
Egill Guðmundsson arkitekt
Kristín S. Jónsdóttir arkitekt og umhverfisfræðinemi
Árni Davíðsson frá Landssamtökum hjólreiðamanna.

Málþingið er haldið af Arkitektafélagið Íslands í samstarfi við Félag íslenskra landslagsarkitekta,
Umhverfisráðuneytið og Norræna húsið.

Hægt er að hala dagskránni niður á PDF formi hér.