Í tilefni af ráðstefnu UIA (Alþjóðlegt félag arkitekta) í Brasilíu í sumar verður 10 norrænum arkitektum boðið að ferðast um Brasilíu og læra frekar um arkitektúr, list og landslag landsins. Ferðin verður farin í júlí á þessu ári og rennur umsóknarfrestur út 19. febrúar næstkomandi.

Frekari upplýsingar má finna hér:

UIA2020RIO_folder

UIA2020RIO_folder Folder Brazil (6) – FV 7.10.2019