Þriðjudaginn 24. september munu Steinsteypufélag Íslands og EFLA verkfræðistofa halda málstofu um vistvæna steypu í húsakynnum EFLU, Lynghálsi 4, Reykjavík.
Skráning er hafin á steinsteypufelag@steinsteypufelag.is til og með föstudagsins 20 september.