Götumynd

 

„Hoppaðu um borð í Borgarlínu – framtíðin er nær en þig grunar“,
er yfirskrift opins málþings SSH um Borgarlínu og áhrif hennar. Málþingið er liður í vinnu við að móta tillögu að legu Borgarlínu og staðsetningu stoppistöðva, verkefni sem danska verkfræðistofan COWI mun leiða.

Nánari upplýsingar um málþingið eru hér.

 

 

 

(Sett á vef 9. nóv. 2016)