Eldvarnasvið Mannvirkjastofnunar óskar eftir umsögn varðandi leiðbeiningu um gerð flóttaleiða nr. 9.3.8. 

Stjórn Arkitektafélagsins hefur tekið þá ákvörðun að sækja í þann hafsjó af reynslu hjá félagsmönnum sínum þegar óskað er eftir umsögnum frá AÍ. Hingað til hefur aðallega verið stuðst við álit laganefndar og álit stjórnar.

Vinsamlegast sendið athugasemdir á netfangið ai@ai.is. Sjá

9.5.8 Gerð flóttaleiða