Þriðjudaginn 8. október og miðvikudaginn 9. október fer fram ráðstefna í Þrándheimi og Steinkjer í Noregi um menningararf og þéttbýlisþróun. Ráðstefnan hefur víðan fókus á tengsl menningar, umhverfismála og borgarþróunar.

Ráðstefnunni verður streymt gegnum netið án endurgjalds.

Þriðjudagur 8. október. Dagur 1. Bykonferansen, omhandler byutvikling, klima og bevaring. Lenke: https://vimeo.com/364246384

Miðvikudagur 9. október. Dagur 2. Gjenreisningsbyer blir tema onsdag 9.oktober. Lenke: https://vimeo.com/364249485

Dagskrá ráðstefnunnar