Styrkveitingar 1997

Minningarsjóður Guðjóns Samúelssonar 1997

Arkitektafélag Íslands 200.000 kr tyrkur til að gefa út Arkitektatal,- æviágrip og ágrip af starfssögu íslenskra arkitekta heima og erlendis ásamt ítarlegum bókarauka um íslenska byggingarlist.

Hjörleifur Stefánsson arkitekt 100.000 kr styrkur  til að hefja vinnu við útgáfu fræðsluefnis í myndum og texta um hús í umsjá Þjóðminjasafns Íslands, .þ.e. friðuð hús í opinberri umsjá á Íslandi.