Trausti Valsson, prófessor emerítus við HÍ, var að gefa út bókina Mótun framtíðar eða Shaping the Future út á ensku.
Trausti hefur gefið út fjórtán bækur um hönnun og skipulag. Fjórar þeirra er hægt að lesa ókeypis á heimasíðu Trausta, undir Books. Þetta eru bækurnar: Shaping the Future (2016), Mótun framtíðar (2015), Planning in Iceland (2003) og How the World will Change – with Global Warming (2006).
Hægt er að kynna sér bókina Mótun framtíðar á Facebook.
(Sett á vef 1. nóv 2016)