Við viljum vekja athygli á því að nú hefur Myndstef opnað fyrir styrkumsóknir sínar.

  • Verkefnastyrkir

Rétt til að sækja um verkefnastyrki hafa þeir myndhöfundar sem eru aðilar í Myndstefi og aðrir starfandi myndhöfundar

  • Ferða-og menntunarstyrkir

Rétt til að sækja um ferða- og menntunarstyrk hafa þeir myndhöfundar sem hafa verið félagsmenn í Myndstefi í a.m.k. eitt ár.

Opið er fyrir styrkumsóknir 2018 frá 21. júní til kl 23:59 mánudaginn 3. september.
Styrkupphæðir árið 2018 eru:
Verkefnastyrkir 400.000 kr hámark
Ferða-og menntunarstyrkir 150.000 kr hámark

Frekari upplýsingar og úthlutunarreglur má nálgast hér: https://myndstef.is/hofundar/styrkir/reglur/

Upplýsingar um Myndstef má finna á heimasíðunni: https://myndstef.is/um-myndstef

Hér eru hlekkur á styrkumsóknir: https://myndstef.is/hofundar/styrkir/umsoknir/