Endurmenntun HÍ býður upp á gagnleg námskeið í lok október og byrjun nóvember.
Meðal námskeiða er Algild hönnun og aðgengi í manngerðu umhverfi, snemmskráning til og með 21. október og Deiliskipulag – hlutverk þess í skipulagsferlinu, snemmskráning til og með 26. október.