Endurmenntun Háskóla Íslands býður upp á fjölbreytt námskeið nú í marsmánuði.
Meðal námskeiða er Hönnunarstjórnun, Réttarstaða verkkaupa og verktaka og Ábyrgð byggingarstjóra.
Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur námskeið EHÍ og minnum á að flest stéttarfélög veita styrki til endurmenntunar.