Námskeið fyrir hönnuði brunakerfa, lýsingarhönnuði, raflagnahönnuði, arkitekta, innanhússarkitekta, verkfræðinga, rafvirkja, úttektaraðila og viðhaldsmenn neyðarlýsingarkerfa.

Markmið námskeiðsins er að þáttakendur þekki helstu neyðarlýsingarstaðla og geti notfært sér þá við hönnun, uppsetningu, úttekt og viðhald á neyðarlýsingarkerfum.

Hver heldur: Staðlaráð Íslands

Hvenær: miðvikudaginn 8. maí kl. 12.30-16.00

Hvar: Staðlaráð Íslands, Skúlatúni 2

Nánari upplýsingar og skráning