Námskeið: Uppbygging ferðamannastaða-Skipulag, hönnun og undirbúningur

Endurmenntun Landbúnaðarháskólans hefur skipulagt spennandi námskeið um uppbyggingu ferðamannstaða en námskeiðið er ætlað þeim sem koma að skipulagi, hönnun, framkvæmdum og umsjón ferðamannstaða. Námskeiðið verður haldið föstudaginn 21. febrúar frá kl. 10.00-16.00 að Keldnaholti í Reykjavík. Skráning á námskeiðið Upplýsingar um námskeið á facebook