Ráðstefnan „Nordic architectural policy and expert meeting“ verður haldin í Helsinki 13 – 14 október nk.

 

Ráðstefnan er ætluð sérfræðingum og þeim sem tengjast ákvarðanatöku og stefnumótun á sviði arkitektúrs. Ítarlegar upplýsingar um ráðstefnuna eru hér.

 

helsinki-2016

(Sett á vef 14. sept. 2016)