Miðvikudaginn 28. nóvember ætlar Arkitektafélag Íslands að halda bókakynningu á nýútgefnum og endurútgefnum bókum um arkitektúr. Aðventustemning, léttar veitingar og góðar bækur í boði.
Bækurnar sem um ræðir eru:
- Scandinavian Modern Houses 5. Forlag: Living Architecture
- Kirkjur Íslands-eftir Þorstein Gunnarsson. Forlag: Hið íslenska bókmenntafélag
- Að búa til ofurlítinn skemmtigarð-eftir Einar E. Sæmundsen. Forlag: Hið íslenska bókmenntafélag.
- Íslensk byggingarlist-eftir Birgit Albrecht. Forlag: Mál og menning.
- Mannlíf milli húsa-eftir Jan Gehl/Þýðing: Steinunn Stefánsdóttir. Forlag: Úrbanistan.
Bókakynningin verður haldin í Aðalstræti 2, miðvikudaginn 28. nóvember milli kl. 17.00-19.00.
Hlökkum til að sjá sem flesta!