NÝJUSTU FÆRSLUR

Basalt og Design Group Italia hljóta Best of the best í Red Dot hönnunarverðlaununum fyrir The Retreat í Bláa lóninu

Basalt og Design Group Italia hljóta Best of the best í Red Dot hönnunarverðlaununum fyrir The Retreat í Bláa lóninu

Hér eru fulltrúar Basalt og Design Group Italia á verðlaunaafhendingunni.  Frá vinstri- Marcos Zotes, Carol Tayar, Hrólfur Cela, Perla Dís Kristinsdóttir, Daria Svirid, Sigríður Sigþórsdóttir, Sigurður Þorsteinsson og Carlo Casagrande.  Basalt og Design Group Italia...

read more
Norrænu brúarverðlaunin 2020

Norrænu brúarverðlaunin 2020

Norrænu brúarverðlaunin eru veitt fjórða hvert ár og eru kynnt af Norræna vegasambandinu (NVF) og brúartækninefnd NVF. Þau eru veitt fyrir framúrskarandi framlag á sviði brúarverkfræði, með sérstöku tilliti til notagildis þeirra á Norðurlöndunum. Verðlaunin eru veitt...

read more
Myndstef hefur opnað fyrir styrkumsóknir

Myndstef hefur opnað fyrir styrkumsóknir

Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til Myndstefs og er umsóknafrestur til kl 23:59 laugardaginn 17. ágúst. Myndhöfundar geta sótt um verkefnastyrki að upphæð 200.000 kr eða 400.000 kr og ferða-og menntunarstyrki að fjárhæð 150.000 kr. Frekari upplýsingar um styrki...

read more