NÝJUSTU FÆRSLUR

Útboð fyrir for- og verkhönnun Borgarlínu

Útboð fyrir for- og verkhönnun Borgarlínu

Ríkiskaup auglýsa nú útboð fyrir for- og verkhönnun Borgarlínunnar, Integrated Design Advisor, en skilafrestur tilboða er 8. júní, 2020. Integrated Design Advisor, eða hönnunarráðgjafi, er stoðráðgjafi sem mun hafa yfirumsjón með for- og verkhönnun á fyrsta áfanga...

read more
Listaháskóli Íslands leitar eftir öflugum leiðtoga í starf sviðsforseta myndlistar, hönnunar og arkitektúrs

Listaháskóli Íslands leitar eftir öflugum leiðtoga í starf sviðsforseta myndlistar, hönnunar og arkitektúrs

Sviðsforseti vinnur að þverfaglegum markmiðum Listaháskólans í samstarfi við rektor og aðra stjórnendur, ber ábyrgð á akademískri uppbyggingu sviðsins og innleiðingu á stefnu Listaháskólans. Hann stýrir starfsemi sviðs í samstarfi við deildarforseta, annast stjórnun...

read more