NÝJUSTU FÆRSLUR

AÍ og SAMARK gera alvarlegar athugasemdir við útboð í Reykjanesbæ
AÍ og SAMARK sendu fimmtudaginn 15. október sl. bæjarstjóra Reykjanesbæjar bréf þar sem félögin gera alvarlegar athugasemdir við útboð nr. 20200901 um nýtt hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ. Afrit af bréfinu fengu heilbrigðisráðuneytið, þar sem hjúkrunarheimili eru í...
read more
Opinber stuðningur við nýsköpun-Frumvarp
Nú er opið fyrir umsagnir um framvarp sem felur í sér viðamiklar breytingar á opinberum stuðningi við nýsköpun í landinu. M.a. á að leggja Nýsköpunarmiðstöð Íslands niður en hlutverk Nýsköpunarmiðstöðvar hefur m.a. verið að reka Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins,...
read more
Drög að reglugerð um hlutdeildarlán-Hagkvæmt húsnæði
Félagsmálaráðuneytið birti drög að reglugerð um hlutdeildarlán til umsagnar en hlutdeildarlán eru lán sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun mun veita þeim sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð og þeim sem ekki hafa átt íbúðarhúsnæði síðastliðin fimm ár og eru undir tilteknum...
read more
Vinsamlega athugið að í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 þá hefur verið ákveðið að framlengja skilafrestinum í samkeppninni til 25. október 2020 kl. 24:00. Reykjavíkurborg í samstarfi við Arkitektafélag Íslands efnir til opinnar hönnunar- og framkvæmdasamkeppni um...
read more
Siðareglur Arkitektafélags Íslands og úrskurður siðanefndar
Siðareglur Arkitektafélagsins voru fyrst gefnar út 11. maí 1956 undir heitinu “Samþykkt um störf arkitekta”. Í siðareglunum eru birtar þær hugsjónir og meginreglur sem Arkitektafélag Íslands telur að arkitekt beri að hafa að leiðarljósi í starfi sínu, til dæmis...
read more
Samkeppni: Bókmenntamiðstöð í John Knox House í Edinborg
Edinborg er Bókmenntaborg UNESCO líkt og Reykjavík og þar er nú að fara af stað samkeppni um hönnun bókmenntamiðstöðvar í John Knox House. Frekari upplýsingar um bókmenntamiðstöðina Upplýsingar um...
read more
BAS arkitektaskólinn í Bergen leitar að nýjum skólastjóra
Hefur þú áhuga á að gegna stöðu skólastjóra í Noregi? BAS arkitektaskólinn í Bergen leitar að nýjum skólastjóra. Viðkomandi þarf að vilja búa í Bergen og tala eða læra norsku. Umsóknarfresturinn er til 1. október. Frekari upplýsingar um...
read more
Borgarbyggð auglýsir laust starf deilarstjóra skipulags- og byggingarmála
Borgarbyggð leitar að framsæknum stjórnanda og sérfræðing til þess að taka þátt í að efla og leiða þjónustu sveitarfélagsins inn í nýja tíma. Viðkomandi mun hafa yfirumsjón með skiplags- og byggingarmálum, umferðar- og samgöngumálum og veitum sveitarfélagsins. Stýrir...
read more
Borgarbyggð auglýsir laust starf skipulagsfulltrúa
Borgarbyggð leitar eftir sérfræðingi til þess að taka þátt í að efla þjónustu sveitarfélagsins. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini. Í þeirri vegferð sem er...
read more
Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í nóvember 2020. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu. Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði,...
read more