Óperuhúsið í Sidney, sem komst á heimsminjaskrá UNESCO (Menningarmálastofnun sameinuðu þjóðanna) 2007, fagnar 45 ára afmæli sínu í ár. Húsið, sem talið hefur verið talið eitt af höfuðverkum 20. aldar í arkitektúr er teiknað af danska arkitektinum Jorn Utzon. Óperuhúsið var byggt eftir sigurtillögu í arkitektasamkeppni sem haldin var af UNESCO og UIA (Aljóðlegufélagi arkitekta) árið 1956. Óperuhúsið hýsir um 2000 viðburði á ári hverju og eru gestir hússins að meðaltali um 8.2 milljónir á ári.

Grein í Morgunblaðinu frá árinu 1999 um Óperuhúsið í Sidney