Á vorönn 2018 er boðið upp á fjölmörg fjölbreytt námskeið í Opna listaháskólanum og er skráning nú þegar hafin.
Í gegnum Opna listaháskólann geta áhugasöm sótt námskeið sem kennd eru í deildum Listaháskóla Íslands. Hægt er að taka námskeiðin bæði með og án ECTS eininga.

Frekari upplýsingar um námskeiðið er að finna hér.