Ráðstefna um CLT krosslímt timburhús verður haldin hér á landi í febrúar. Það er fyrirtækið Strúktur ehf í samstarfi við austuríska fyrirtækið Binderholz sem stendur á bak við ráðstefnuna en hún verður haldin fimmtudaginn 15. febrúar í Kaplakrika og hefst kl. 14:00. Ráðstefnan er ætluð fagaðilum í greininni. Arkitektum, verkfræðingum,tæknifræðingum og verktökum

Frekari upplýsingar um ráðstefnuna:

Dagskrá

Strúktúr.is

Facebooksíða Strúktur