Rafræn atkvæðagreiðsla stendur nú yfir um kjarasamning Arkitektafélags Íslands og SAMARK. Kosningin stendur til miðnættis mánudaginn 29. júní.
Hvetjum ykkur til að kjósa í tíma.

Til að kjósa þá þarf að skrá sig inn á mínar síður hjá BHM  einnig ef þú ert í vafa um hvort þú hafir rétt til að kjósa þá ferðu inn á mínar síður hjá BHM.

Samningurinn og kynning samnings.