Rýnifundur um tillögurnar sem bárust í samkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík verður haldinn fimmtudaginn 11. júní 2020 kl. 13.00. Fundinum verður streymt á netinu hér er linkur. Linkur mun einnig verða á vefsíðu Framkvæmdasýslu ríkisins. Hægt verður að senda inn spurningar á fundinn í glugga sem birtist neðst á skjánum.
https://zoom.us/j/98979788231

Úrslit voru kynnt í beinni á vefnum 14. maí s.l.  Alls bárust 32 tillögur í samkeppnina en þær má skoða hér.

Dómnefndarálit í samkeppni um hjúkrunarheimili á Húsavík

Höfundar verðlaunatillagna:

 1. verðlaun:  Arkís arkitektar; Birgir Teitsson, arkitekt, FAÍ, Sara Axelsdóttir, arkitekt, Rebekka Pétursdóttir, arkitekt, Erna Þráinsdóttir, arkitekt, Aðalsteinn Snorrason, arkitekt FAÍ, Arnar Þór Jónsson, arkitekt FAÍ, Björn Guðbrandsson, arkitekt FAÍ, Svava Björk Bragadóttir, byggingafræðingur BFÍ, Viggó Magnússon, byggingafræðingur BFÍ, Þorvarður Lárus Björgvinsson, byggingafræðingur BFÍ. Ráðgjafi, Mannvit.
 2. verðlaun:  Teiknistofan Tröð, Sigríður Magnúsdóttir, arkitekt FAÍ, Hans-Olav Andersen, arkitekt FAÍ/MNAL & Laufey Agnarsdóttir, arkitekt FAÍ.
 3. verðlaun: A2F arkitektar: Aðalheiður Atladóttir, Falk Krüger, Arina Belajeff og Ásta María Þorsteinsdóttir. Teiknistofan Storð: Hermann Georg Gunnlaugsson.
  Innkaup: Andrúm arkitektar; Haraldur Örn Jónsson, arkitekt FAÍ, Hjörtur Hannesson, arkitekt & Kristján Garðarsson, arkitekt FAÍ.
  Athyglisverð tillaga: Tiago Sá, Aþena Aradóttir, Margrét Halla Valdimarsdóttir og Andriy Shulyachuk.
  Athyglisverð tillaga: Force4 Archithcts, Erna Dögg Þorvaldsdóttir, Andreas Lauesen, Lenor Freitas & Janina Hedström.
  Athyglisverð tillaga: Teiknistofa arkitekta Gylfi Guðjónsson og félagar ehf; Gylfi Guðjónsson, arkitekt FAÍ, Jóhann Einar Jónsson, arkitekt FAÍ og Lilja Filippusdóttir, landslagsarkitekt FÍLA. Samstarf og ráðgjöf: Hákon Barðason, byggingafræðingur BFÍ og Árni Ólafsson, arkitekt FAÍ. Ráðgjöf: Víðsjá ehf, verkfræðistofa og Jón Logi Sigurbjörnsson verkfræðingur FRV.
  Athyglisverð tillaga: Arkþing-Nordic; Elías Beck Sigurþórsson, arkitektanemi, Even Olstad, arkitekt, Hallgrímur Þór Sigurðsson, arkitekt, Helgi Mar Hallgrímsson, arkitekt, Michal Klimes, arkitektarnemi og Thomas Larsen, landslagsarkitekt. Efla: Guðrún Jónsdóttir, hljóðverkfræðingur og Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur.