img_3926

 

Félagsstofnun stúdenta efnir til samkeppni um skipulags- og grunnhönnun á nýjum stúdentagarði / stúdentahóteli á lóð Gamla Garðs við Hringbraut 29 í samvinnu við Arkitektafélag Íslands.

Nánari upplýsingar er að finna í keppnislysingu.
Ítargögn fá þeir sem skrá sig til þátttöku hjá trúnaðarmanni  ai@ai.is .
Skoðunarferð fyrir þátttakendur verður um svæðið og Gamla Garð þriðjudaginn 3. janúar 2017 kl. 14.

Fyrispurnir skal senda til trúnaðarmanns fyrir 31. janúar 2017.

Auka fyrirspurnartími verður mánudaginn 9. janúar og þurfa fyrirspurnir að berast fyrir klukkan 13:00.

Skilafresur er 1. mars 2017 kl. 16.00.

 

 

(sett á vef 5. jan. 2016)