Niðurstöður í samkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Höfn í Hornafirði liggja nú fyrir en alls bárust 17 tillögur í samkeppnina. Verðlaunaafhending fór fram 20. júní á Höfn. Samkeppnin var opin hönnunarsamkeppni sem Framkvæmdasýsla ríkisins f.h. heilbrigðisráðuneytis og Sveitarfélagsins Hornafjarðar stóðu að í samstarfi við Arkitektafélag Íslands.

Niðurstaða dómnefndar – Nýtt hjúkrunarheimili á Höfn í Hornafirði

1. Verðlaun -Tillaga nr. 13  BASALT arkitektar. Höfundar: Ari Þorleifsson, byggingafræðingur BFÍ, Dagbjört Ásta Jónsdóttir, arkitekt FAÍ, Hrólfur Karl Cela, arkitekt FAÍ, Jón Guðmundsson, arkitekt FAÍ, Marcos Zotes, arkitekt FAÍ, Sigríður Sigþórsdóttir, arkitekt FAÍ. EFLA verkfræðistofa: Baldur Kárason, orkuverkfræðingur, Bjarni Jón Pálsson, byggingarverkfræðingur og Pétur Jónsson, landslagsarkitekt

2. Verðlaun – Tillaga nr. 10 ANDERSEN & SIGURDSSON ARKITEKTER. Höfundar: Ene Cordt Andersen, arkitekt MAA, Þórhallur Sigurðsson, arkitekt MAA, FAÍ, Kim Bendsen, arkitekt.  Ráðgjafar: Carsten E. Holgaard, Steinar Sigurðsson, arkitekt FAÍ 3D aðstoð: Fractal Mind

3. Verðlaun – Tillaga nr. 9 ZEPPELIN arkitektar. Höfundar: Orri Árnason, Gréta Þórsdóttir Björnsson, Anna Aneta Bilska, Nicholas Crowley. Renderingar og myndvinnsla: Halldór Snorrason

Viðurkenning – Tillaga nr. 2 Höfundar: A2F arkitektar: Aðalheiður Atladóttir, arkitekt FAÍ, Falk Krüger, arkitekt FAÍ. Aðstoð: Arina Belajeff, arkitekt, Teiknistofan Storð: Hermann Georg Gunnlaugsson, landslagsarkitekt FÍLA

Viðurkenning – Tillaga nr. 8  Höfundar: Sei Studio + Nicolas Fueyo: Shruthi Basappa, Einar Hlér Einarsson, Nicolas Fueyo

Aðrar tillögur
Tillaga nr. 1   Daníel Ólafsson arkitekt, Andreas W. Puck arkitekt og Raque Estrocio, landslagsarkitekt
Tillaga nr. 3   TARK arkitektar ehf., Eva Sigvaldadóttir, arkitekt FAÍ, Hildur Inga Rós Raffnsøe, arkitekt FAÍ, Ivon Stefán Cilia, arkitekt FAÍ
Tillaga nr. 4   Tiago Sá, Lucian Racovitan, Ásta María Þorsteinsdóttir
Tillaga nr. 5   Höfundur óþekktur
Tillaga nr. 6   Dennis Davíð Jóhannesson arkitekt FAÍ, Hjördís Sigurgísladóttir arkitekt FAÍ
Tillaga nr. 7   Studio Arnhildur Pálmadóttir arkitektar, Arnhildur Pálmadóttir, Björg Skarphéðinsdóttir, Erla Ólafsdóttir
Tillaga nr. 11 Gríma arkitektar: Sigríður Ólafsdóttir, arkitekt FAÍ, Kreativa teiknistofa: Hulda Þ. Aðalsteinsdóttir, innanhússarkitekt FHI, Ráðgjöf við landslagsmótun: VSÓ ráðgjöf Fríða Björg Eðvarðsdóttir, landslagsarkitekt Ráðgjöf við verkfræðihönnun: VSÓ ráðgjöf
Tillaga nr. 12 KHR arkitektar, Janina Zerbe, arkitekt, Pernille Faber, arkitekt, Björn Reynisson, arkitekt.  Ráðgjöf: ORBICON: Ármann Halldórsson
Tillaga nr. 14 ArGH: Arnar Grétarsson, Gísli Hrafn Magnússon
Tillaga nr. 15 VA arkitektar ehf: Jóhann Harðarsson, Magdalena Sigurðardóttir, Ólafur Axelsson, Steinunn Halldórsdóttir. Ráðgjafi: Verkís
Tillaga nr. 16  ARKÍS arkitektar ehf: Björn Guðbrandsson, arkitekt FAÍ, Erna Þráinsdóttir, arkitekt, Aðalsteinn Snorrason, arkitekt FAÍ, Arnar Þór Jónsson, arkitekt FAÍ, Birgir Teitsson, arkitekt FAÍ, Egill Már Guðmundsson, arkitekt FAÍ, Svava Björk Bragadóttir, byggingafræðingur BFÍ, Viggó Magnússon, byggingafræðingu BFÍ, Þorvarður L. Björgvinsson, byggingafræðingur BFÍ
Tillaga nr. 17 Zophoniasson +Partener Dipl.Architektan ETH SIA BDA: Paloma Fernandez Bjarki Zophoniasson, arkitekt FAÍ Teiknistofa Páls Zóphoníassonar ehf: Páll Zóphóníasson