Staðlaráð Íslands selur samningsskilmála um hönnun og ráðgjöf. Ákvæði staðalsins gilda um alla ráðgjöf vegna mannvirkja.  Arkitektafélags Íslands minnir félagsmenn sína á mikilvægi þess að gera skriflegan samning við verkkaupa áður en störf eru hafin. Skriflegur samningur getur komið í vef fyrir óþarfa misskilning og oft óþarfa tímafrek leiðindi í vinnuferlinu, öllum til góðs.

Samningur Staðaráðs Íslands

Svo má minna á mikilvægi höfundarréttar þegar samningar eru gerðir. Myndstef hefur gert drög að samningi er varðar höfundarrétt og er ágætt að hafa til hliðsjónar þegar samningar eru gerðir.

Samningur milli arkitekta og verkkaupa-Drög