Hver mótar framtíðarborgina?

Tveggja daga ráðstefna um framtíðarborgina verður haldin í Gautaborg dagana 7.-8. nóvember næstkomandi. Þar munu arkiktektar, skipulagsfræðingar og verktakar hittast og ræða um framtíðarborgina. Hvernig samfélag viljum við skapa? Hvernig mun samfélagið sem við sköpum virka? Á ráðstefnunni verða einnig kynningar á nýjum byggingarefnum og lausnum.

Nánari upplýsingar er að finna hér