hannersarholt-2-590x442

Fyrsta SAMTAL ársins verður mánudag 11. janúar 2016 kl. 16 í Hannesarholti.
Samtalið að þessu sinni fjallar um Hönnunarmiðstöð Íslands sem AÍ er aðildarfélag að. Kristján Örn Kjartansson situr f.h. AÍ í stjórn Hönnunarmiðstöðvar og ætlar hann að segja frá stefnumótun Hönnunarmiðstöðvar, framtíðarsýn, húsnæðismálum, drögum að sameiginlegri heimasíðu o.fl. Umræður í lok fundar.