Á vormisseri 2020 vill ENDURMENNTUN HÍ bjóða félagsmönnum í AÍ 8 námskeið með 15% afslætti af námskeiðsverði.

Við reynum að hafa fjölbreytnina að leiðarljósi við val á þeim námskeiðum sem bjóðast á sértilboði. Hér eru nokkur dæmi um námskeið sem arkitektum býðst á þessum sérafslætti: svansvottaðar byggingarárekstrargreiningar á BIM líkönum, byggingarreglugerð-gildissvið og markmið , námskeið um sálfræðingileg áhrif umhverfis og bygginga á líðan fólks,  Verktaki eða launþegi sem og námskeið í listasöguloftslagsmálum og sköpunargleði.

Frekari upplýsingar um námskeiðin

Við minnum félagsmenn á að hægt er að sækja um styrk til endurmenntunar hjá stéttarfélögum.