Ert þú með viðskiptahugmynd og vantar aðstöðu, til að vinna að henni? Þá gæti Setur skapandi greina við Hlemm verið eitthvað fyrir þig. Á Setrinu eru nú um 40 frumkvöðlafyrirtæki sem vinna að öllu milli himins og jarðar en tilgangur Setursins er að gefa aðilum úr skapandi greinum og öðrum, tækifæri til að fá vinnuaðstöðu á besta stað í bænum.

Laus er til umsóknar vinnuaðstaða í Setri skapandi greina, sem er rekið á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar í húsnæði við Hlemm. Sjá nánar:

http://nmi.is/frettir/2017/06/adstada-a-setri-skapandi-greina-vid-hlemm/